Versta ár Facebook í sögunni

Prófessor við lagadeild Columbia háskóla í New York vill að Samkeppniseftirlit Bandaríkjanna brjóti upp Facebook í smærri einingar og þvingi fyrirtækið til að selja frá sér Instagram og Whatsapp. Löng hefð er fyrir slíku vestanahafs ef fyrirtæki komast í einokunarstöðu. Árið 2018 var versta árið í sögu Facebook.

37
02:29

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.