Íþróttir

Keppni í forsetabikarnum í golfi byrjar í kvöld. Norðmenn og Þjóðverjar eigast nú við í leik um sæti í undanúrslitum á HM kvenna í handbolta. Riðlakeppni meistaradeildarinnar í fótbolta lýkur í kvöld, þá bætast tvö síðustu liðin í hóp þeirra 14 sem eru búin að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitum.

8
03:44

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.