Allir skólar lokaðir á Akureyri

Veður er enn mjög slæmt á Norðurlandi eystra og á Akureyri hefur snjóað gríðarlega. Allir skólar bæjarins eru lokaðir í dag og eru íbúðargötur meira og minna kolófærar.

4
01:00

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.