Víðtækt rafmagnsleysi vegna veðurs

Víðtækt rafmagnsleysi og truflanir hafa hlotist af óveðrinu sem nú geysar á landinu. Grenivík, Tröllaskagi, Dalvík, Húsavík, Siglufjörður og Sauðárkrókur eru án rafmagns svo dæmi séu tekin og nú rétt fyrir fréttir fór rafmagnið af á Austurlandi en forstjóri RARIK á von á því að rafmagninu verði komið á á Austurlandi á ný, áður en langt um líður.

10
02:24

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.