Serbar fengu í dag eina milljón skammta af kínverska bóluefninu við kórónuveirunni

Serbar fengu í dag eina milljón skammta af kínverska bóluefninu við kórónuveirunni. Serbar hafa einnig fengið 250 þúsund skammta af rússneska bóluefninu við veirunni en hvorki rússneska né kínverska bóluefnið hafa verið samþykkt af evrópsku lyfjastofnuninni.

31
00:44

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.