Ekki lengur handlangari heldur handhafi

Guðmundur Felix Grétarsson segir langþráða handleggjaágræðslu sem hann gekkst undir í vikunni hafa gengið mjög vel. Hann flutti stutt ávarp á Facebook frá sjúkrabeði sínum í Lyon í Frakklandi í dag og þakkaði fyrir kveðjur og stuðning.

52
00:55

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.