Veg­far­endur björguðu konu og barni úr bílnum

Vegfarendur náðu konu og barn út úr bíl sem endaði úti í sjó í Skötufirði í Ísafjarðardjúpi dag. Ekkert símasamband var á slysstað til að hringja eftir hjálp en fjölmargir komu að aðgerðum og þurfa 18 þeirra að fara í sóttkví.

101
02:15

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.