Ísak Snær þurfti að yfirgefa völlinn vegna verkja í brjósti

Ísak Snær Þorvaldsson leikmaður Breiðabliks sem slegið hefur í gegn í Bestu deild karla í fótbolta þurfti að yfirgefa völlinn í gær vegna eymsla í brjósti og er að jafna sig.

521
00:43

Vinsælt í flokknum Landslið karla í fótbolta

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.