Ungmennalandsliðið með flottan sigur á Hvíta-Rússlandi

Kristian Nökkvi Hlynsson átti sviðið þegar ungmennalandsliðið í knattspyrnu lagði Hvíta Rússland í undankeppni Evrópumótsins sem þýðir að íslenska liðið á góða möguleika á að komast í umspil um sæti í lokakeppni Evrópumótsins.

100
00:57

Vinsælt í flokknum Landslið karla í fótbolta

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.