Árný Margrét - Intertwined

Árný Margrét er rétt rúmlega tvítug „sveitastelpa frá Ísafirði“ eins og hún lýsir sér sjálf. Smátt og smátt spurðust hæfileikar hennar út fyrir fjórðunginn og fyrr en varði var hún farin að syngja með Högna Egilssyni og vinna að plötu með færustu upptökustjórum landsins.

42
03:45

Vinsælt í flokknum Tónlist

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.