Sóttvarnalæknir örvaður

Sóttvarnalæknir bindur vonir við að vera vel örvaður en hann var á meðal þúsunda sem fengu örvunarbólusetningu gegn kórónuveirunni í dag. Enn eigi eftir að koma í ljós hvort bóluefni virki vel gegn ómíkron-afbrigðinu, sem Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin hefur þungar áhyggjur af.

53
01:47

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.