Bjarni: Nágrannaþjóðir fengu skerðingar ekki í bakið

Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins segir að draga þurfi upp þá framtíðarsýn sem staðan í dag kalli á. Niðurstaða í stjórnarmyndunarviðræðum ætti að liggja fyrir innan tveggja vikna. Nágrannaþjóðir virðist ekki vera að fá í bakið að hafa afnumið skerðingar á frelsi vegna kórónuveirunnar.

750
03:56

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.