Birkir Már heillaði með frammistöðu sinni

Birkir Már Sævarsson sem farið hefur á kostum með Val í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu heillaði með frammitsöðu sinni með íslenska landsliðinu gegn Belgíu í Þjóðadeildinni.

108
01:50

Vinsælt í flokknum Fótbolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.