Harmar að starfsmaður KSÍ hafi brotið sóttvarnarreglur

Klara Bjartmarz framkvædarstjóri KSÍ harmar að starfsmaður sambandsins hafi brotið sóttvarnarreglur eftir leikinn gegn Rúmeníu á Laugardalsvelli. KSÍ hefur lagt á sig mikla vinna til að farið sé eftir settum reglum Almannavarna og Knattspyrnusambands Evrópu.

111
01:32

Vinsælt í flokknum Fótbolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.