Sjávarútvegsráðherra hefur verið boðaður á fund atvinnuveganefndar vegna Samherjamálsins

Sjávarútvegsráðherra hefur verið boðaður á fund atvinnuveganefndar vegna Samherjamálsins. Nefndarmaður og þingmaður Vinstri grænna segir málið af þeim skala að íslensk stjórnvöld geti ekki setið hjá aðgerðarlaus. Ráðherra þurfi að svara því hvort og hvernig hann muni bregaðst við.

9
01:55

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.