Hvor titillinn er sætari?
Pálmi Rafn Pálmason leikmaður KR tryggði liðinu sigur gegn Val á dögunum og í leiðinni 27. Íslandsmeistaratitilinn. Þetta er annar íslandsmeistaratitill Pálma sem leikmaður en þann fyrri vann hann með Val árið 2007. Pálmi var spurður að því í dag hvor titillinn sé sætari?