PSG vann öruggan sigur á Real Madrid
Angel Di Maria sá um sína gömlu félaga þegar PSG vann öruggan sigur á Real Madrid í fyrstu umferð Meistaradeildar Evrópu í gærkvöldi.
Angel Di Maria sá um sína gömlu félaga þegar PSG vann öruggan sigur á Real Madrid í fyrstu umferð Meistaradeildar Evrópu í gærkvöldi.