Fótbolti.net - Óskar Hrafn og Arnar Viðars

Umsjón: Elvar Geir og Tómas Þór. Í fyrri hlutanum er Óskar Hrafn Þorvaldsson þjálfari Breiðabliks gestur. Í seinni hlutanum er rætt við Arnar Þór Viðarsson landsliðsþjálfara en hann er í Þýskalandi. Einnig er farið yfir fréttir vikunnar og Sæbjörn Steinke, fréttamaður Fótbolta.net, er í beinni frá Ungverjalandi.

1619
1:55:35

Vinsælt í flokknum Fótbolti.net

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.