Samsetning ferðamanna og ferðahegðun á Íslandi hefur breyst

Breytt samkeppnisstaða Íslands hefur valdið því að samsetning ferðamanna og ferðahegðun á Íslandi hefur tekið breytingum. Slíkar sveiflur hafa ekki síst þrengt að ferðaþjónustufyrirtækjum á landsbyggðinni. Samtök ferðaþjónustunnar blésu í morgun til fundar til að bregðast við stöðunni

16
02:21

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.