Á síðasta sólarhring hefur rignt gríðarlega á vesturhluta landsins

Veðurstofa Íslands hefur ákveðið að framlengja úrkomuviðvaranir fyrir Faxaflóa, Breiðafjörð og Vestfirði. Á síðasta sólarhring hefur rignt gríðarlega á vesturhluta landsins og útlit er fyrir enn meiri ofankomu á næstu klukkutímum.

56
02:10

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.