Ætlar sér út í atvinnumennskuna

Hin 18 ára gamla Alexandra Jóhannsdóttir varð í gær Íslandsmeistari með Breiðabliki. Hún segist hafa þurft að fórna miklu fyrir fótboltann en sér alls ekki eftir þeim tíma. Hún á þann draum að fylgja í fótspor fyrirmyndar sinnar, Söru Bjarkar Gunnarsdóttur fyrirliða landsliðsins.

524
02:28

Vinsælt í flokknum Sportpakkinn

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.