Vilja ekki mæta nauðgurum á göngunum

Nemendur í Menntaskólanum við Hamrahlíð hafa mótmælt því í dag og í gær að þurfa að mæta gerendum í kynferðisbrotamálum á göngum skólans. Fyrrverandi nemandi segir lítið hafa breyst frá því að hann var í þessari sömu stöðu fyrir áratug.

317
02:06

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.