29 bæir og þorp á floti

Yfir fjörutíu þúsund hafa þurft að yfirgefa heimili sín og hundruð þúsunda eru án drykkjarvatns í Kherson-héraði eftir að Kak-hovka-stíflan brast í gær. Tuttugu og níu bæir og þorp eru á floti og viðbragðsaðilar fara á bátum um götur og vinna að því að bjarga fólki. Ásakanir um að hafa sprengt stífluna ganga á víxl á milli Úkraínumanna og Rússa.

7
01:14

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.