Ríkisendurskoðun gerir margvíslegar athugasemdir við rekstur og stjórnun Íslandspósts

Ríkisendurskoðun gerir margvíslegar athugasemdir við rekstur Íslandspósts í úttekt sem birtist í dag. Stjórnarhættir og eftirlit hafi verið ómarkvisst, eigendastefna ófullnægjandi og ekki hafi verið leitað eftir áliti Samkeppniseftirlitsins þegar það átti við. Úrbóta sé þörf. Viðbrögð þingmanna eru misjöfn.

121
04:07

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.