Íslenska sauðkindin slær í gegn

Íslenska sauðkindin er í aðalhlutverki á Suðurlandi þessa dagana því þar stendur nú yfir ullarvika. Sauðfjárbóndi segir sauðkindina vera að slá í gegn með sína fínu ull, ekki síst hjá erlendum ferðamönnum sem komi sérstaklega til landsins að taka þátt í viðburðinum.

280
01:34

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.