Snjóframleiðsla hafin í Bláfjöllum

Snjóframleiðsla er hafin á skíðasvæðinu í Bláfjöllum. Framleiðslan mun tryggja að hægt verði að hafa svæðið opið mun oftar en áður svo lengi sem frystir. Rekstrarstjóri skíðasvæðisins vonast til að hægt verði að hleypa fólki á skíði fyrir jól.

4406
01:47

Vinsælt í flokknum Fréttir