Vísbendingar eru um að ísstíflur hafi losnað

Vísbendingar eru um að ísstíflur í Hvítá á Suðurlandi hafi losnað að einhverju leiti. Vatnshæð við Brúnastaði hefur farið lækkandi frá því á miðnætti sem bendir til þess að áin eigi greiðari leið niður árfarveginn.

4
00:25

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.