Tveir sexmenninganna hafa kært gæsluvarðhaldsúrskurðinn

Að minnsta kosti tveir sexmenningana sem voru úrskurðaðir í gæsluvarðhald í gær hafa kært úrskurðinn til Landsréttar. Lögreglan fór fram á gæsluvarðhald vegna rannsóknar á skipulagðri brotastarfsemi sem snýr meðal annars að framleiðslu fíkniefna og peningaþvætti.

3
02:06

Vinsælt í flokknum Fréttir