Skipin sem hófu loðnuleit komin aftur í land vegna veðurs

Skipin fimm, sem hófu loðnuleitina í síðustu viku, eru nú ýmist öll komin í land eða rétt ókomin. Birkir Bárðarson, fiskifræðingur og leiðangursstjóri, um borð í hafrannsóknaskipinu Árna Friðrikssyni segir að ekkert vinnuveður sé eins og er á svæðinu en skipið var þá úti fyrir mynni Eyjafjarðar.

3
00:36

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.