Verkfærasafn opnað út á Granda

Svokallað verkfærasafn hefur nú verið opnað og segja stofnendur markmiðið að auka aðgengi að verkfærum sem ekki væri forsenda fyrir einstakling að fjárfesta í. Til hvers að kaupa sér verkfæri sem fer í geymslu eftir að hafa verið notað í eitt skipti.

81
01:50

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.