Flytja heilt fjall úr landi

Til stendur að vinna efni úr heilu fjalli í Þrengslunum og flytja það úr landi frá Þorlákshöfn. Bæjarfulltrúi segir þungaflutninga sem fylgdu þessu vera þrisvar sinnum meiri en þá sem hefur verið fjallað um í tengslum við efnistöku á Mýrdalssandi.

272
02:25

Vinsælt í flokknum Fréttir