Fékk bréf frá Karli Bretakonungi

Kona á tíræðisaldri í Reykjanesbæ geymir nokkur bréf eins og gull heima hjá sér. Um er að ræða árnaðaróskir frá Karli Bretakonungi og Kamillu konu hans, auk bréfa frá Elísabetu annari Bretadrottningu.

740
02:10

Vinsælt í flokknum Fréttir