Stefnir að því að ljúka framkvæmdum fyrir verslunarmannahelgi

Vegagerðin stefnir að því að ljúka framkvæmdum við gatnamót Kringlumýrar- og Miklubrautar vel fyrir verslunarmannahelgi, þannig að umferð tefjist ekki lengur við þessi fjölförnustu gatnamót landsins.

925
02:21

Vinsælt í flokknum Fréttir