Hildur Vala blæs nýju lífi í gamalt lag eftir Jóhann G. Jóhannsson

Hildur Vala sendi frá sér nýtt lag á dögunum; Hard to be alone. "Þetta er lag af plötu sem kom út árið 1975 sem heitir Langsspil og er eftir, og með Jóhanni G. Jóhannssyni", sagði hún í spjalli við Siggu Lund á Bylgjunni í dag. "Þetta var uppháhalds lagið mitt á plötunni og mér datt bara í hug að það væri gaman að gera eitthvað með það", bætti hún við.

626
11:52

Næst í spilun: Sigga Lund

Vinsælt í flokknum Sigga Lund

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.