Ægir Sindri og Maria-Carmela gefa út elektrópopp jólalag

Kærustuparið Ægir og Maria hafa í sitthvoru lagi gert slatta af tónlist, en upp á síðkastið hafa þau verið að leika sér að því að gera tónlist saman. Þau gáfu út jólalagið Ekki skemma jólin mín á dögunum og frumfluttu það í Hverfinu.

174
09:50

Næst í spilun: Hverfið

Vinsælt í flokknum Hverfið

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.