Eldur og brennisteinn - Allur þátturinn

Snæbjörn Brynjarsson og Heiðar Sumarliðason ræddu skoðanagrein í Mogganum þar sem ungu kynslóðinni er líkt við morðóðu gervigreindina HAL úr 2001: A Space Odyssey. Einnig ræddu þeir Kára Stefánsson, og það frá hinum ýmsu hliðum. Nú er hægt að fá Eld og brennistein beint í snjallsímann með því að ýta á subscribe á Apple Podcasts og Spotify.

332
1:15:32

Vinsælt í flokknum Eldur og brennisteinn

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.