Fangelsi eigi ekki að vera heljarvist

Mikilvægt er að gera umbætur á húsnæði fangelsisins á Litla-Hrauni og efla geðheilsuteymi sem sinnir föngum. Þetta segir formaður stýrihóps um málefni fanga sem vill sjá að því sé breytt að fangelsi séu heljarvist sem bæti engan.

81
01:29

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.