Enn á gjörgæslu á Tenerife

Tvær íslenskar konur eru enn á gjörgæslu eftir að hafa orðið undir pálmatré sem féll á þær á veitingastað á Tenerife á sunnudag. Konurnar tvær eru ekki í lífshættu en mikið slasaðar.

29
00:27

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.