Telja unnt að kreista 260 megavött úr eldri virkjunum

Landsvirkjun telur unnt að auka orkuvinnslugetu núverandi virkjana sinna á Þjórsár- og Tungnaársvæðinu um 260 megavött, bæði með endurbótum á vél- og rafbúnaði sem og með því að nýta meiri jöklabráðnun.

185
01:52

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.