Klára að kortleggja sprungur undir götum í vikunni

Auknar líkur eru taldar á gosi á Reykjanesi og kvikumagnið undir Svarstengi mun líklega á morgun ná neðri mörkum þess sem hefur safnast saman í kvikuhólfinu fyrir síðustu eldgos. Almannavarnir funda nú með Grindvíkingum í Laugardalshöll um stöðuna

728
05:21

Vinsælt í flokknum Fréttir