Krimmahöfundar á glæpakvöldi
Íslendingar hafa löngum verið óðir í glæpasögur og þá sérstaklega í kringum jólahátíðina þegar krimmarnir seljast í bílförmum. Á Loft Hostel í Bankastræti stendur hið íslenska glæpafélag fyrir glæpakvöldi þar sem fjöldi höfunda mun sitja fyrir svörum.