Endurskoða boðaða lokun Sigluness

Deildarstjóri siglingamiðstöðvarinnar Siglunes í Nauthólsvík segir það að bjarga starfseminni þar hafa gríðarlega mikil áhrif fyrir barna- og unglingastarf í borginni. Endurskoða á boðað lokun Sigluness.

76
01:15

Vinsælt í flokknum Fréttir