Syngjandi leigubílstjóri í Rangárvallasýslu

Syngjandi leigubílstjóri í Rangárvallasýslu segir rólegt að gera í akstri á tímum Covid, það sé helst um helgar, sem nokkrir túrar komi. Bílstjórinn er þó mjög bjartsýnn á sumarið og skemmtilegast þyki farþegunum þegar hann brestur óvænt í söng fyrir þá við stýrið.

2271
01:44

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.