Fær um 500 epli af trjánum sínum á Akranesi

Þrátt fyrir að í dag sé 18. október þá eru þeir sem eru með eplatré í görðum sínum enn að fara út og týna sér epli af trjánum. Gott dæmi um þetta er eplabóndi á Akranesi, sem hefur ekki undan að týna eplin vegna mikillar uppskeru.

2202
01:23

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.