Ísland í dag - Elskar fólk og góða hönnun

Hún hefur aldrei setið auðum höndum, stofnað fleiri fyrirtæki en eitt, elskar fólk og fallega hönnun svo ekki sé talað um matinn sem maðurinn hennar býr til. Sindri fór í morgunkaffi til Höllu Tómasdóttur forsetaframbjóðanda og kynntist hinni hliðinni. Innslagið í Íslandi í dag má sjá hér að ofan.

9690
15:03

Vinsælt í flokknum Ísland í dag