Tálgað á Selfossi

Fuglar, kindur, kisur, fiskar, slaufur og mannfólk er meðal þess sem nokkrir eldri borgarar á Selfossi tálga saman, um leið og þau njóta félagsskaparins við hvert annað. Nú stendur yfir sýning á verkum hópsins þar sem er margt forvitnilegt að sjá.

2824
01:31

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.