Segir átakanlegt að geta ekkert gert fyrir samstarfsfólk sem óttast um líf sitt

Íslendingur sem starfar í Kabúl segir gífurlega erfitt að geta ekkert gert fyrir samstarfsfólk sitt sem grátbiður hann um að bjarga sér því það veit að líf þess gæti endað á næstu dögum vegna uppgangs Talíbana í Afganistan. Umheimurinn geti ekki lokað augunum fyrir því sem er að henda í landinu.

1320
01:49

Vinsælt í flokknum Fréttir