Ferðaþjónustufyrirtæki aðlaga sig að breyttum aðstæðum

Íslensk ferðaþjónustufyrirtæki eru nú í óða önn að innleiða breytingar og aðlaga sig að breyttum aðstæðum til að geta tekið á móti Íslendingum sem ætla að ferðast um landið í sumar. Einn eigenda ferðaþjónustufyrirtækis á Hvolsvelli segir Íslendinga gjarna á að elta góða veðrið í ferðalögum sínum. Það gerði ferðaþjónustuaðilum erfiðara um vik að skipuleggja sumarið.

1
02:13

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.