Ærandi stemning á Raufarhöfn

Rífandi stemning var á tónleikum þungarokkssveitarinnar Skálmaldar í Heimskautsgerðinu á Raufarhöfn í gærkvöldi. Tæplega tvö hundruð manns búa á Raufarhöfn og óhætt er að segja að bærinn hafi verið nær óþekkjanlegur í gær, þegar fimmtán hundruð tónleikagestir söfnuðust þar saman.

286
00:41

Vinsælt í flokknum Fréttir