Hrannari gengur allt í hag með Stjörnunni

Hrannar Guðmundsson er að ljúka sínu fyrsta ári sem þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar í handbolta og hefur liðið verið á mikilli uppleið. Hann settist niður með Svövu Kristínu Gretarsdóttur eftir tólf marka sigur á Íslandsmeisturum Fram um síðustu helgi.

802
07:34

Vinsælt í flokknum Seinni bylgjan

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.